Instagram getur verið frumskógur og við ætlum að taka ykkur í létt ferðalag í gegnum hann og staldra við í því mikilvægasta. Við munum fara yfir grunnatriði eins og Story, Feed, Reels, Highlights, tögg, Gifs, uppsetningar, tengingu við Facebook, deilingar, efnissköpun, sjálf vinnuumhverfið og fleira.
Hver
Júlía Skagfjörð Sigurðardóttir, eigandi Mort Media sem er menntaður viðskipta- og markaðsfræðingar, m.a. með sérhæfingu í stafrænum miðlum. Hún hefur áratugareynslu í markaðs- og auglýsingamálum og hefur komið víða við.
Hvenær og hvar
Uppfærð dagsetning: Mán. 28. mars kl. 9:00-10:30 í hliðarsal á Kænunni, Óseyrarvegi.
Fyrir hverja
Starfsfólk aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar.
Skráning
Skráning á msh@msh.is - skráningarfrestur er til og með 21. mars
Photo by Georgia de Lotz on Unsplash