
TILBOÐ TIL AÐILDARFYRIRTÆKJA
Markaðstofan er samfélag fyrirtækja í Hafnarfirði sem vilja efla samstöðu sín á milli og styrkja tengslanetið.
Nokkur aðildarfyrirtæki vilja því gjarnan bjóða öðrum aðildarfyrirtækjum upp á ýmis tilboð eða afslætti. Gildandi tilboð eru birt hér.
APPLAB
Applab vill leggja sitt að mörkum við að lækka kostnað á veflausnum aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar. Fyrirtækið býður
því aðildarfyrirtækjum 15% afslátt af vefsíðum og netverslunum. Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við Birgi birgir@applab.isISCO
Aðildarfyrirtæki markaðsstofunnar fá 25 % afslátt af umhverfisvænum burðarpokum og kaffibollum frá Isco. Til að panta og fá nánari upplýsingar skal senda tölvupóst á doddi@isco.is
KASTALAR
Leiktækjaleigan Kastalar veitir fyrirtækjum innan MSH 10% afslátt af öllum leigubúnaði sem gæti sem dæmi verið tilvalinn fyrir fjölskyldudag hjá fyrirtækjum. Hægt er að skoða úrvalið á kastalar.is en fyrirtækið er eitt af aðildarfyrirtækjum okkar.
FAÐMUR JÓGASTÚDÍÓ
Starfsfólk aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar fá 10% afslátt af meðgöngu og mömmujóga hjá Faðmi Jógastúdíó sem er staðsett í Lífsgæðasetri St. Jó. Taka skal fram við skráningu að viðkomandi er aðili í MSH.
GARÐAFLÓRA
Vefverslun Garðaflóru býður starfsfólki aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar 10% afslátt af öllum vörum í vefverslun sinni.
Afsláttarkóðinn sem nota skal er MSH23.KVENNASTYRKUR
Kvennastyrkur, líkamsræktarstöð fyrir konur á Strandgötu 33, býður starfsfólki aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar 10% afslátt af áskriftarkortum sínum. Í boði er hvetjandi, fagleg og vönduð þjálfun í fjölbreyttum hópatímum og vel útbúnum ræktarsal fyrir konur á öllum aldri. Til að virkja afslátt þarf að senda póst á kvennastyrkur@kvennastyrkur.is með upplýsingum um ykkur.
Ef fyrirtæki þitt vill bjóða aðildarfyrirtækjum tilboð eða afslætti sendu þá línu á msh@msh.is
Mynd: Josh Appel