
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
Við í markaðsstofunni erum þess fullviss að með fræðslu, samtali og sterku tengslaneti eflum við og styrkjum samstöðu meðal atvinnurekenda í bænum okkar. Við erum því reglulega með ýmsa viðburði líkt og námskeið, fyrirtækjaheimsóknir, fyrirtækjakaffi og annað skemmtilegt.
Hér má líta á spennandi viðburði á okkar vegum á haustmisseri 2024.
SEPTEMBER 2024
13. september Fyrirtækjakaffi
18. september Námskeið - Leiðtoginn ÞÚ! Valdeflandi forysta með Ingvari Jónssyni
OKTÓBER 2024
2. október Opinn fundur um miðbæ Hafnarfjarðar
10. október Októberfest MSH í Ölvisholti
22. október Námskeið - Leiðtoginn ÞÚ! Valdeflandi forysta með Ingvari Jónssyni
Markaðssetning á samfélagsmiðlum - Netnámskeið
Nóvember 2024
6. nóvember Fyrirtækjakaffi - auglýsingapakki MSH kynntur
13. nóvember Stærðin skiptir ekki máli - Markaðsráðstefna
DESEMBER 2024
13. desember Jólagleði Markaðsstofu Hafnarfjarðar
Dagatal
Við erum búin að setja upp dagatal með öllum okkar viðburðum - við hvetjum fólk til að nýta sér það og setja viðburðina inn í sitt dagatal.