
FYRIRTÆKI ÁRSINS Í HAFNARFIRÐI
Hvatningarverðlaun markaðsstofunnar voru fyrst afhent árið 2017 en þau verðlaun eru núna nefnd Fyrirtæki ársins í Hafnarfirði. Verðlaun og viðurkenningar eru veittar fyrirtækjum sem hafa lyft upp bæjaranda Hafnarfjarðar með starfsemi sinni og athöfnum. Þau eru þakklætisvottur fyrir óeigingjarnt starf við að gera Hafnarfjörð að betra samfélagi.
Verðlaunahafar undanfarinna ára
2023
Fjarðarkaup
Jólaþorpið, Ísfell, Litla Hönnunar Búðin og Guðmundur Fylkisson fengu einnig viðurkenningu
2022
Gaflaraleikhúsið
Betri stofan, BRIKK, Iðnmark og Jónatan Garðarsson fengu einnig viðurkenningu
2021
Heiðdís Helgadóttir - Listasmáskólinn
Ban Kúnn, Gulli Arnar, Gunnar Björn Guðmundsson og Kvennastyrkur fengu einnig viðurkenningu
2020
VON Mathús&bar
Fjarðarkaup, St. Jó lífsgæðasetur og Þorgeir Haraldsson fengu einnig viðurkenningu
2019
KRYDD veitingahús
NÚ framsýn menntun, Karel Karelsson og TRU Flight Training Iceland fengu einnig viðurkenningu
2018
Bæjarbíó
Dyr ehf og Dalakofinn fengu einnig viðurkenningu
2017
Íshús Hafnarfjarðar
Annríki - Þjóðbúningar og skart og VON mathús&bar fengu einnig viðurkenningu
Myndir frá afhendingu hvatningarverðlaunanna árið 2022.