Sölumál á mannamáli

Námskeið þar sem farið er í helstu þætti söluferlisins. Hvað hefur breyst með auknu aðgengi að upplýsingum og hvað þýðir það fyrir sölumanninn? Hver er munurinn á því að selja og veita ráðgjöf, hvor leiðin er líklegri til árangurs? Skiptir persónuleg mörkun (branding) máli?

Hver
Helga Dögg Björgvinsdóttir, ráðgjafi og viðskiptastjóri

Hvenær og hvar
Þriðjudaginn 1. mars kl. 9:00-10:30 á Kænunni. 

Fyrir hverja
Námskeiðið er fyrir eigendur og starfsfólk aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar og er þeim að kostnaðarlausu.

Skráning
Skráning á msh@msh.is - skráningarfrestur er til og með 25. febrúar

Mynd: Josh Appel