Fimm ný aðildarfyrirtæki

Á síðustu þremur vikum hafa fimm ný aðildarfyrirtæki bæst í okkar góða hóp. Við bjóðum þau öll velkomin í markaðsstofuna og gleðjumst ákaflega yfir því hversu ört hópurinn okkar stækkar.

Nýju fyrirtækin eru:

Með aðild gefst fyrirtækjunum tækifæri til að styrkja sitt tengslanet innan bæjarins og í sameiningu eflum við og styrkjum hafnfirskt atvinnulíf.

Starfsfólk þessara fyrirtækja fær nú aðgang að fræðslu og fyrirtækjaheimsóknum markaðsstofunnar og nafn fyrirtækisins er jafnframt komið í pottinn góða þar sem fyrirtæki vikunnar er dregið út.

Listi yfir aðildarfyrirtæki.

Vertu með

Við hvetjum rekstraraðila í Hafnarfirði sem ekki eru skráðir í markaðsstofuna að slást í hópinn.

Skráning