Hópbílar - Reynslusaga

Erindi þar sem stiklað verður á stóru í reynslusögu Hópbíla (case studie) sem hefur verið starfandi í hátt í 30 ár og er með yfir 200 starfsmenn.

Farið verður yfir sögu fyrirtækisins og hverjar hafa verið þeirra helstu áskoranir og hindranir í gegnum árin. Þá verður farið yfir það hvernig umhverfið hafi breyst á undanförnum árum og hverjar séu þeirra helstu framtíðarpælingar. Að lokum verður rætt um vinnu fyrirtækisins í tengslum við umhverfismál sem skipta gríðarlega miklu máli í þeirra rekstri.

Hver
Pálmar Sigurðsson, skrifstofustjóri Hópbíla

Hvenær og hvar
Fim. 27. apríl  kl. 9:00-11:00

Skráning
Skráningarfrestur er til 24. apríl.