Við bjóðum öllum fyrirtækjum í Hafnarfirði í skemmtilegan jólahitting í frábæru umhverfi á Betri stofunni þann 7. desember 2022 kl. 18:00. Einstakt tækifæri til að kynnast fólki og fyrirtækjum í Hafnarfirði með töfrum aðventunnar.
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
slær á létta strengi
Léttar veitingar
ljúffengar veitingar í föstu og fljótandi formi að hætti Betri stofunnar
Hvað er MSH?
stutt kynning á starfi Markaðsstofu Hafnarfjarðar