Í þessu erindi stiklum við á stóru og förum yfir möguleikana á Google ads og Facebook network ads. Við förum yfir markmið, tegundir, áherslur, uppsetningar, hvað ber að varast og ´best practices´.
Hver
Júlía Skagfjörð Sigurðardóttir, eigandi Mort Media sem er menntaður viðskipta- og markaðsfræðingar, m.a. með sérhæfingu í stafrænum miðlum. Hún hefur áratugareynslu í markaðs- og auglýsingamálum og hefur komið víða við.
Hvenær og hvar
Mið. 30. nóvember kl. 9:00-10:30 á Kænunni
Skráning
Skráning á msh@msh.is - skráningarfrestur er til og með 28. nóvember