Fermingargjöfina færðu í Hafnarfirði
Ertu á leiðinni í fermingarveislu? Það er hægt að finna margt fallegt handa fermingarbörnum í verslunum í Hafnarfirði. Hérna eru nokkrar hugmyndir.
Litla Hönnunar Búðin
Úlfur, listaverk sem hægt er að kaupa í ýmsum stærðum og með eða án ramma. Þessi útgáfa er í A3 stærð og kostar 2.500 kr. án ramma.
Handgert kerti, “Crossed fingers” á 6.900 kr.
Skemmtilegur myndarammi sem hægt er að hrista og fá snjó í á 5.900 kr.
Litla Hönnunar Búðin, Strandgötu 19