Viðburðum aftur aflýst

Ákveðið hefur verið að aflýsa einyrkjakaffi sem og fyrirtækjaheimsókn sem áttu að fara fram núna í nóvember. Jafnframt teljum við því miður litlar líkur á að geta haldið jólahittinginn í ár sem áætlaður er þann 7. desember næstkomandi.

Við erum þó þakklát fyrir að hafa geta haldið námskeiðið Grunntækni í fjármálum fyrirtækja síðastliðinn mánudag í gegnum Zoom.

Nú vinnum við að dagskrá fyrir vormisserið og vonum innilega að geta haldið viðburði þá.

Munum sóttvarnir og verum góð við hvort annað.

DAGSKRÁ HAUSTSINS

Previous
Previous

13 hafnfirskar jólagjafahugmyndir

Next
Next

5 ára afmæli