Á aðalfundi voru kosnir fjórir aðalmenn og einn varamaður frá atvinnulífinu í stjórn Markaðsstofunnar:
Anna Ólafsdóttir Litlu gæludýrabúðinni og Örn H. Msgnússon komu ný inn sem aðalmenn í stjórn. Anna María Karlsdóttir Íshúsi Hafnarfjarðar og Sigríður Margrét Jónsdóttir Litlu Hönnunarbúðinni voru endurkjörnar. Ný varamaður í stjórn er Olga Björt Þórðardóttir Björt ehf.
Við þökkum þeim Baldri Ólafssyni og Valgerði Halldórsdóttir fráfarandi stjórnarmönnum fyrir vel unnin störf.