Back to All Events
Fyrsta fyrirtækjakaffi ársins
Fyrsta fyrirtækjakaffi ársins er föstudaginn 17. janúar á Betri stofunni. Við ætlum að fara saman
inn í nýtt ár að krafti. Við munum fara yfir dagskránna sem framundan er og eiga létt spjall yfir kaffibolla.
Athugið að fyrirtækjakaffi er opið öllum og því aðildarfélagar markaðsstofunar sem og aðrir velkomnir.
Hlökkum að sjá ykkur