Jólagleði Markaðsstofunnar
Jólagleði Markaðsstofu Hafnarfjarðar
Jólagleði Markaðsstofu Hafnarfjarðar
Jólagleði Markaðsstofunnar verður miðvikudaginn 4. desember næstkomandi. Við ætlum að eiga góða stund saman í notalegu umhverfi á Betri stofunni milli kl.18:30-21:00. Við munum bjóða upp á léttar veitingar í fljótandi og föstu formi.
Starfsfólk fyrirtækja í MSH geta því gert sér glatt kvöld fyrir jólin með öllu hinu skemmtilega fólkinu í markaðsstofunni. Mikilvægt er að skrá sig þar sem það er takmarkaður gestafjöldi.
Skráðu þig hér