Atvinnu- og skrifstofuhúsnæði óskast

Reglulega hafa fyrirtæki og einstaklingar, sem eru að leita sér að vinnuaðstöðu í Hafnarfirði, samband við markaðsstofuna. Er þá verið að óska eftir húsnæði fyrir verslun, skrifstofur eða aðra atvinnustarfsemi í ýmsum stærðum.

Ef þú ert með eða veist af lausu atvinnu- eða skrifstofuhúsnæði þá endilega láttu okkur vita með því að senda póst á msh@msh.is

Previous
Previous

Fyrirtækjakaffi í ágúst

Next
Next

Markaðsstofan er samfélag – mikil ánægja í viðhorfskönnun