Fyrirtækjagleði
3. nóvember 2023
FULLBÓKAÐ - HÆGT AÐ SKRÁ SIG Á BIÐLISTA
Viðburðurinn okkar sem sló í gegn í fyrra. Skemmtilegur jólahittingur í frábæru umhverfi á Betri stofunni þann 13. desember kl. 18:00. Einstakt tækifæri til að kynnast fólki og fyrirtækjum í Hafnarfirði með töfrum aðventunnar.
Matti Matt
tekur nokkur lög
Léttar veitingar
ljúffengar veitingar í föstu og fljótandi formi að hætti Betri stofunnar
Fyrir hverja
starfsfólk aðildarfyrirtækja Markaðsstofu Hafnarfjarðar gengur fyrir