Fyrirlestur þar sem fjallað er um hvernig hægt er að brjótast úr fari vanans, stefna hærra og sækja lengra – hvort heldur er í starfi eða einkalífi. Unnið út frá hugmyndafræði markþjálfunar og þátttakendur fá verkfæri sem auðvelda þeim til að ná markmiðum sínum og sigra sjálfan sig.
Hver
Ingvar Jónsson, stjórnunar- og markaðsfræðingur, PCC-markþjálfi og eigandi Profectus
Hvenær og hvar
Þriðjudaginn 26. apríl kl. 9:00-10:30 á Kænunni.
Fyrir hverja
Starfsfólk aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar.
Skráning
Skráning á msh@msh.is - skráningarfrestur er til og með 23. apríl
Er fyrirtækið þitt ekki í markaðsstofunni? Þú getur skráð það hér
Mynd: ᴊᴀᴄʜʏᴍ ᴍɪᴄʜᴀʟ á Unsplash