Back to All Events
Partý bingó með Gunnellu á Ölvisholti
Stórkostlegir vinningar
Í fyrra komust færri að en vildu og ætlum við því að hafa forgangsskráningu fyrir aðildarfélaga MSH og mælum við því með að tryggja ykkur pláss hið snarasta enda eru vinningar sem eru sjaldséðir í bingói.
Dæmi má nefna vinninga frá Icelandair, Bláa lóninu, Bjarti og veröld, Úrval útsýn, Beryja hotels, Dr. Braga, Leikfangalandi, Misslyn snyrtivörur, MINISO og íslensk hönnun frá Önnu Thorunni, Fjörukránni, Sýn, VON harðfiskverkun, Reykjavik Asian ofl.
Skemmtisprengjan Gunnella ætlar að stýra bingóinu með tilheyrandi stuði og Ölvisholt býður kaldan á krana á góðu verði.
Dagsrká:
Húsið opnar kl. 19:30 - Sala á bingó spjöldum og gestir finna sér sæti
Bingó byrjar kl. 20:30 - Spilað er til kl. 22:00
1 bingóspjald - 1000 kr.
3 bingóspjöld - 2500 kr.