Hafið fiskverslun, sem er leiðandi á innanlandsmarkaði í sölu á ferskum fiski er með höfuðstöðvar sínar á bryggjunni að Fornubúðum 1. Við fáum að koma þangað í heimsókn og eigendurnir þeir Eyjólfur Pálsson og Halldór Halldórsson taka á móti okkur og kynna sína starfsemi. Í Fornubúðum er heildverslun fyrirtækisins, fiskvinnslan sem og skrifstofurnar.
Hvenær: Heimsókn frestað fram á haustið. Nánari upplýsingar síðar.