Við förum aftur af stað með Markaðsstorgið þar verður að finna alls konar tilboð sem aðildarfyrirtæki Markaðsstofunnar vilja bjóða viðskiptavinum sínum. Aðildarfyrirtæki geta sent texta og mynd ásamt gildistíma tilboðs sem verður sett þar inn og á Facebooksíðu stofunnar.