Hvatningarverðlaun MsH
Það er mikilvægt að við sýnum að við tökum eftir og metum það sem vel er gert í bænum okkar sem liður í því er afhending Hvatningrverðlauna MsH. Það eruð aðildarfyrirtæki MsH sem tilnefna fyrirtæki, félag eða einstakling sem þau telja að hafi lyft bæjaranda Hafnarfjarðar á árinu 2018 með starfsemi sinni og athöfnum og þannig gert Hafnarfjörð að betra samfélagi.
Afhending Hvatningarverðlaunanna fer svo fram í Hafnarborg þann 31. janúar kl.17.00 og er öllum opinn.