Aðalfundur MsH
Aðalfundur Markaðsstofu Hafnarfjarðar 2018 verður haldinn í Apótekinu í Hafnarborg þann 29. maí kl.17.00.
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar 2017-2018
Ársreikningur 2017*
Starfs- og fjárhagsáætlun 2018-2019
Ákvörðun árgjalds
Kosning stjórnar - eftirtaldir hafa gefið kost á sér en hægt er að bjóða sig fram á aðalfundi
Markaðsstefnumótun fyrir Hafnarfjörð – kynning
Önnur mál
*Ársreikningurinn liggur frammi til skoðunar á skrifstofu Markaðsstofunnar.
Rétt er að árétta að samkvæmt samþykktum Markaðsstofu Hafnarfjarðar ses hafa aðeins þeir sem greitt hafa árgjald að stofunni fyrir árið 2018 kjörgengi og kosningarétt til stjórnarkjörs á aðalfundi. Eitt atkvæði fylgir hverju greiddu árgjaldi.
Kosið verður um sæti fjögurra stjórnarmanna og eru þeir sem fá flest greidd atkvæði í kosningu réttkjörnir í stjórn, sá aðili sem næstur er inn á grundvelli atkvæðafjölda telst rétt kjörinn varamaður.